Molly Jo - Catalina síður sparikjóll
- 1
- Inventory on the way
Stærðartafla
Stærðarleiðbeiningin er til viðmiðunar. Stærðir og efni geta breyst örlítið frá einni vöru til annarrar.
| Stærð | 36 | 38 | 40 | 42 | 44 | 46 | 48 | 50 | 52 |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Brjóst (A) | 88 | 92 | 96 | 102 | 108 | 114 | 120 | 126 | 132 |
| Mitti (B) | 72 | 76 | 80 | 86 | 92 | 98 | 104 | 110 | 116 |
| Mjaðmir (C) | 96 | 100 | 104 | 110 | 116 | 122 | 128 | 134 | 140 |

Svona mælir þú:
Öll mál eru tekin beint á líkamanum. Mælingarnar miðast við meðalhæð upp á 170 cm. Við mælum með að þú hafir einn fingur milli líkama og málbandar – þannig tryggirðu að flíkin sitji þægilega án þess að þrengja að.
Molly Jo - Catalina flottur og vandaður sparikjóll með blettatígurs mynstri og áföstu undipilsi. Kjóllinn er tvískiptur þar sem efri partur er laus shiffon áferð, mynstri, fóðri og keyhole opi að aftan með tölu. Neðri partur er þröngur og látlaus úr efni sem teygjist með klauf á hlið upp að hné á bæði ytra efni og undirpilsi fyrir góða hreyfingu
Fullkominn í veislurnar framundan.
| Snið: | Regular Fit |
| Sídd: | 145 cm |
| Shiffon efni: Efni: |
100% Polyester 95% Polyester, 5% Elastine |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C viðkvæmt
Skoða fleiri vörur frá GODSKE - MOLLY JO og NOEN
