


Yest - Lynn flottar og liprar gallabuxur sem ná hátt upp og sitja vel. Beinar niður, spælar fyrir belti, fimm vasa snið með tölu og rennilás að framan.
Frábærar gallabuxur, þar sem töff lúkk og þægindi fara saman.
| Snið: | Regular Fit |
| Sídd: | 78 cm |
| Efni: | 98% Bómull, 2% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Skoða vörur frá YEST, IVY BEAU og ES&SY