
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
Ze-Ze, Edith stretchbuxur - relaxed fit, bengalin efni
Teygja í mitti, engir vasar, frekar beinar niður,
þægilegar og góðar buxur sem passa vel allsstaðar.
Efni: 64% Viskose, 33% Polyester, 3% Elastan