
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
Ze-Ze - Indy flottur og sparilegur blúndukjóll með V-hálsmáli og kvartermum. Flottur yfir hlýrakjóla og flott að láta blúnduna koma niður undan peysum. Hægt að nota bæði sem spari og hversdags. Hægt að nota líka yfir buxur og hlýrabol.
| Snið | Regular Fit |
| Sídd: | 120 cm |
| Efni: | 100% Polyamide |