Vörunúmer: S213860-90-XL=54/56
Studio - flottur sparilegur ermalaus shiffonkjóll með stuttum undirkjól undir, V-hálsmál, smá A-snið sem fellur vel. Undirkjóllinn er laus frá þannið að það er hægt að nota shiffon hlutann með hverju sem er.
Efni ytra: 100% Polyester
Efni undirkjóll : 95% viscose og 5% elastane.