That's me - Hartley hneppt Jakkapeysa
- 1
- Inventory on the way

Stærðartafla
Vinsamlegast athugið að mælingarnar í þessari stærðartöflu eru aðeins til viðmiðunar. Stærðir, snið og mælingar geta breyst lítillega á milli einstakra vara. Stærðirnar eru gefnar upp í EU-stærðum.
| Stærð (EU) | 34 / XS | 36 / S | 38 / M | 40 / L | 42 / L | 44 / XL | 46 / XL | 48 / XXL | 50 / XXXL |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| A Brjóst | 92 | 96 | 100 | 104 | 108 | 112 | 118 | 124 | 130 |
| B Mitti | 70 | 74 | 78 | 82 | 86 | 90 | 96 | 102 | 108 |
| C Mjaðmir | 93 | 97 | 101 | 105 | 109 | 113 | 119 | 125 | 131 |
| D Baklengd | 39,5 | 41 | 41,5 | 41,5 | 42 | 42 | 42,5 | 43 | 43,5 |
| E Ermallengd | 60 | 60 | 60 | 60 | 60 | 60 | 60 | 60 | 60 |
| F Upphandleggur | 27 | 28,5 | 30 | 31,5 | 33 | 35 | 37 | 39 | 41 |

Svona mælir þú:
Öll mál eru tekin beint á líkamanum. Mælingarnar miðast við meðalhæð upp á 170 cm. Við mælum með að þú hafir einn fingur milli líkama og málbandar – þannig tryggirðu að flíkin sitji þægilega án þess að þrengja að.
That's Me - Hartley, Létt vönduð síð peysa/golla með rúnuðu hálsmáli, síðar ermar og tvær tölur að ofan. Skemmtilegt tvöfalt prjónað efni með mynstri. Kantur og stroff er tvíprjónað með svörtu að utan og skemmtileg rauðu að innan.
| Snið | Loose fit |
| Sídd: | 82 cm |
| Efni: |
50% Bómull, 50% Acrylic |
Fer best að þvo á röngunni á 30°C viðkvæmt
Skoða fleiri vörur frá GODSKE, MOLLY JO, THAT'S ME og NOEN