Frandsen Auden mjög hlý úlpa með technical down fyllingu sem er eins konar dún-líki, gerfidúnn sem hefur sömu eiginleika og alvöru dúnn.
Renndir hliðarvasar og einn innan á vasi, hár kragi og hægt að renna hettunni af. Ekta skinnkragi á hettunni sem hægt er að smella af. Tvöfaldur rennilás og smellur að framan. Smellur á hliðum, stroff á ermum með sportröndum og sportrendur að aftan.
Snið | Regular fit |
Sídd: | 84 cm |
Efni: Fóður: Fylling: Skinn: |
88% Polyester, 12% Polyamide 100% Polyester 100% Polyester Technical down Þvottabjörn |
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo á röngunni á viðkvæmu á 30°C - verður að þurrka í þurrkara með tennisboltum, til að slá dúninn til.