
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
Æðislegar pleðurbuxur frá Ze-Ze með tölu og rennilás að framan, lipurt súperstrech efni. Vasar að framan og aftan, spælar fyrir belti, skraut rennilásar að framan. Þröngar niður, háar upp og sitja vel. Einstaklega þægilegar og passa vel með öllu.
Efni: 70% Viscose, 26% Nylon og 4% Elastane.
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C