
Stærðarleiðbeiningin er til viðmiðunar. Stærðir og efni geta breyst örlítið frá einni vöru til annarrar.
| Stærð | 34 | 36 | 38 | 40 | 42 | 44 | 46 | 48 | 50 | 52 | 54 |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Brjóst (A) | 100 | 104 | 108 | 112 | 116 | 121 | 126 | 132 | 138 | 144 | 152 |
| Mitti (B) | 94 | 98 | 102 | 106 | 110 | 115 | 120 | 126 | 132 | 138 | 146 |
| Mjaðmir (C) | 106 | 110 | 114 | 118 | 122 | 127 | 132 | 138 | 144 | 150 | 158 |
| Baklengd (D) | 37,1 | 38,3 | 39,5 | 40,7 | 41,9 | 43,1 | 44,3 | 45,9 | 47,5 | 49,1 | 51,1 |

Svona mælir þú:
Öll mál eru tekin beint á líkamanum. Mælingarnar miðast við meðalhæð upp á 170 cm. Við mælum með að þú hafir einn fingur milli líkama og málbandar – þannig tryggirðu að flíkin sitji þægilega án þess að þrengja að.
Frandsen létt regnponsjó með ermum úr lipru efni sem andar. Allir saumar eru teipaðir og þolir þetta því mikla rigningu. Rennt að framan með góðum vösum með rennilás, hetta og stroff með gati fyrir þumalinn á ermunum.
Frábært ponsjó sem hægt er að nota hvort sem það er sól eða rigning.
Ath þetta er "oversized" og því stórt í númeri.
| Snið: | Oversized |
| Sídd: | ca 91 cm |
|
Efni |
100% Polyester |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á viðkvæmu prógrammi á 30°C