TH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er:
---------------------------------------------------
ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48
---------------------------------------------------
ZHENZI -
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
---------------------------------------------------
STUDIO og GOZZIP /NAIS
XS=38/40
S = 42/44
M = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58
-------------------------------------------------------
6.990 kr
Sono Festival aðhaldskjóll, fer vel undir alla kjóla, þessi liggur þétt yfir og heldur við maga og mjaðmir, aðeins minna aðhald yfir rassinn, til að fletja hann ekki út.
Mjótt band fer uppá öxlina til að halda honum uppi, annars situr hann vel og rúllar ekki. Notist með þínum eigin brjóstahaldara
Shapewear/slim .
Efni: 92 % polyamid og 8% elastan.