
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
Ze-Ze - Aquarius Regnkápurnar eru léttar, liprar og ófóðraðar. Föst hetta og hnepptar að framan.
Pleðuráferð á efninu. Koma í þremur litum. Beige, svörtum og army grænum.
Efni; 100% PU leather