Fallegir Múmín silkiklútar - frá Finnska merkinu Lasessor.
Kemur í 3 litum
Léttur og lipur klútur sem hægt er að binda um hálsinn eða nota sem hárskraut.
Hágæða silki klúturinn er fínn, glansandi og mjúkar trefjar sem liggja létt á húðinni, silki hefur þann eiginleika að vera hlýtt í kulda og svalt í hita.