Sæt peningabudda með Múmínálfunum.
tveir lyklahringir í keðju ofaní veskinu, rennt hólf á bak við.
Allar töskur og veski frá Lasessor eru með innbyggða scan - þjófavörn, þannig að ekki er hægt að skanna kort í gegnum veskið
Athugið litir á myndum gefur ekki nógu rétta mynd af raunlitum.
Dökkbleikur: Miklu dekkri en mynd gefur í skyn
Ljósbleikur: Meira bleikt í lit en mynd gefur i skyn
Ljósblár: Örlítið dekkri litur í raun.
Stærð: 12 cm x 9 cm