Sunday - Sharni stuttermabolur
Sunday - Sharni stuttermabolur

Sunday - Sharni stuttermabolur

Verð 8.980 kr
/
Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Stærð
Litur
  • Inventory on the way

Sunday - Sharni, stuttermabolur með mynstri, rúnuðu hálsmáli og stroffi að neðan með reymum til að taka hann saman. Léttur og þægilegur og hægt að vera í undir jakka eða peysu.  
Flottur bæði sem hversdagsbolur sem passar vel við gallabuxur og treggings, einnig hægt að nota aðeins meira fínt líka, með bara hverju sem er. 

Skoða pils í stíl hér

Snið: Regular Fit
Sídd: 65 cm
Efni: 95% Viscose, 5% Elastane. 

Þvottaleiðbeiningar: þvo á röngunni á 30°C viðvæmt

Skoða allar vörur frá SUNDAY

Þér gæti kannski líkað við þetta!


Nýlega skoðað