
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
Ze-Ze kósýlegur hettupeysukjóll með camo mynstur.
Sportlegur og þægilegur við leggings eða treggings og virkar vel, bæði í vinnu og leik
Satín reimar í hálsmáli, poppa lúkkið aðeins upp.
Silfurlitur texti kemur í hring sem segir: "Yesterday * Now * Tomorrow"
eða "Í gær * Í dag * Á morgunn. "Mætti kannski segja "fortíð * nútíð * framtíð".
Efni: 95% bómull, 5% elastan.
Þvottaleiðbeiningar: best að þvo á 40° C.
Má reikna með að hún hlaupi um: 3% .