Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Svona mælir þú:
Öll mál eru tekin beint á líkamanum. Mælingarnar miðast við meðalhæð upp á 170 cm. Við mælum með að þú hafir einn fingur milli líkama og málbandar – þannig tryggirðu að flíkin sitji þægilega án þess að þrengja að.
Zhenzi - Kogle mjúk og þægileg peysa með V-hálsmáli, kvartermum og klaufum á hliðum. Stroff í hálsmáli, ermum og kannti er tvílitt þar sem Ljósa peysan er með svartar renndur og Svarta peysan er með ljósar renndur.
Flott bæði sem hversdagspeysa sem passar vel við gallabuxur og treggings, hægt að nota aðeins meira fínt líka, með bara hverju sem er.
| Snið | Loose Fit (Oversized) |
| Sídd: | 72 cm |
| Efni: |
50% Viscose, 30% Polyester, 20% Nylon |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Skoða fleiri vörur frá ZHENZI