Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni
Robell - Happy jakki stretchefni

Robell - Happy jakki stretchefni

Verð 17.980 kr
/
Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Stærð
Litur
  • Inventory on the way

Happy jakkinn frá Robell er stílhreinn og ótrúlega fjölhæfur, hann getur passað vel með svo til öllu í fataskápnum þínum. Þessi klassíski jakki er hannaður í retro-stíl og er úr mjúku teygjanlegu efni til að auka þægindi. 
Jakkinn er með hefðbundnum kraga, löngum ermum, vasa á hliðum og vasalok (ekki vasi) á brjóstum. Jakki sem þú getur notað hvert sem þú ferð. 

Sídd - u.þ.b. 60 cm eða 24" - Ermar u.þ.b. 62 cm eða 24" 

Efni: 72% viscose 24% polyamide 4% elastan

Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á á röngunni á viðkvæmu prógrammi á 30 °C forðast mýkingarefni. Þurrkaðu náttúrulega.


Nýlega skoðað