
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Tamaris - Mjúkir og þægilegir vegan sandalar. Þykkur sóli með örlítilli upphækkun, 4 cm hæll, laust innlegg, band um ökkla, teygjubönd yfir rist með frönskum rennilás, þannig að hægt er að stilla skóinn og aðlaga að fætinum eftir þörfum.
Sparilegir og sætir við kjóla og buxur.