
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Tamaris - Sætir og flottir sandalar, Steinar á böndum sem mynda hálfgert kaðlaskraut. Bönd festast að innanverðu fyrir miðju með stuttri treygju svo þeir aðlagi sig meira að fætinum.
Sparilegir og sætir við kjóla, pils og buxur.
1,5 cm hæll
Touch it botn, sem lagar sig að fætinum.
Vegan