
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Tamaris - Sætir og flottir sandalar úr góðu leður efni, band um ökkla með glimmer teygju og skraut steinar yfir rist. Þessir setja punktinn yfir i-ið við hvaða flotta dress sem er.
Svartur skór er með silfur steina.
Gylltur skór er með siflur og gyllta steina.
2 cm sóli sem hækkar aflíðandi uppí 3,5 cm við hæl.
Sparilegir og sætir við kjóla og buxur.