
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Tamaris - Sætir og flottir sandalar úr góðu leður efni með hæl, stillanlegt band um ökkla og silfur skraut yfir rist. Þessir setja punktinn yfir i-ið við hvaða flotta dress sem er.
6 cm hæll
Sparilegir og sætir við kjóla og buxur.
Anti-shock - höggvernd, mýkir álagið á göngu um allt að 50%
Touch it/Feel soft botn, sem lagar sig að fætinum