
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Tamaris - Klassísk há stígvél úr ekta leðri. Rúnuð tá, 5 cm hæll, rennilás innanfótar, ekkert vesen að klæða sig í. Rennilás að aftan svo hægt sé að stilla vídd að ofan ásamt falinni klauf við hliðiná rennilás með teygju fyrir enn meiri þægindi.
Touch it/Feel soft botn, sem lagar sig að fætinum sem tryggir hámarks þægindi.
Anti Slide - Non slip, mynstraður sóli dregur úr líkum á því að renna.