
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Sætir og sparilegir leður hælaskór með fylltum hæl, hællinn er með svart viðar útlit. Þægilegir og góðir við öll tilefni.
Skór sem fara vel á fæti og eru mjög þægilegir.
Tímalaus hönnun sem virkar vel allsstaðar.
4 cm hæll - Fást aðeins í svörtu