
Sameinar nútímalegan stíl og snið sem fanga og fegra náttúrulegar línur líkamans. Fatalínan einkennist af mótuðum og kvenlegum sniðum þar sem A-línu form skapa fallega lögun án þess að fatnaðurinn verði þröngur eða óþægilegur. Hér mætast klæðileiki og þægindi í fullkomnu jafnvægi.
Kjólarnir eru hannaðir til að fylgja líkamslínunum á náttúrulegan hátt og bjóða upp á góða hreyfigetu og léttleika. Lengd kjólanna getur verið mismunandi eftir sniði, en allir eru þeir gerðir til að skapa fágað, stílhreint og létt útlit.
STUDIO býður upp á djörf mynstur, smekklega litasamsetningu og vandlega útfærð snið sem láta þig líða sjálfsöruggri, glæsilegri og ávallt vel klæddri
|
XXS / 36 |
XS / 38-40 |
S / 42-44 |
M / 46-48 |
L / 50-52 |
XL / 54-56 |
|
| Bringa | 92 cm | 96 cm | 102 cm | 114 cm | 126 cm | 138 cm |
| Mitti | 74 cm | 78 cm | 86 cm | 96 cm | 109 cm | 123 cm |
| Mjaðmir | 102 cm | 106 cm | 112 cm | 122 cm | 134 cm | 146 cm |
| Innri saumur | 80 | 80 | 80 | 80 | 80 | 80 |
Studio - Emilie falleg og sparileg síð skyrta með glimmer áferð. Hneppt alla leið niður, skyrtukragi, langar ermar með teygju. Hægt að nota opna yfir buxur og topp eða lokaða eins og kjól.
| Snið: | Regular fit |
| Sídd: | 98 cm |
| Efni: |
62% Nylon, 33% Metallic fiber, 5% Elastane
|
Þvottaleiðbeiningar: Best að þvo á röngunni á 30°
Skoða allar vörur frá STUDIO og GOZZIP