
Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

Glæsilegir strigaskór frá Tamaris.
Svartir með kopar lituðum smáatriðum. Reimaðir að framan en með rennilás á hliðinni, þannig að það þarf ekki að reima í hvert skipti sem farið er í þá. Smá glitter í efni ofaná.
3 cm hæll
Laust innlegg
Sparilegir og sætir við bæði kjóla og buxur.