Vörunúmer: 27534-42-802-37

Hver er skóstærðin þín? Til að mæla fótinn þinn skaltu standa á blað og teikna línu í kringum fótinn, halda blýantinum beinum allan tímann. Mældu síðan lengstu fjarlægðina frá hælnum að tánum. Þetta er fótarlengdin þín.

TAMARIS. Flottir og góðir inniskór/sandalar, rúnuð tá og breið bönd yfir rist með sylgju, þannig að hægt er að stilla skóinn og aðlaga að fætinum eftir þörfum.
Skór sem standa með þér allan daginn.
Þykkur og mjúkur botn, 4,5 cm hæll en allur sólinn með smá upplyftingu.