Godske - sparileg jakkapeysa
Godske - sparileg jakkapeysa

Godske - sparileg jakkapeysa

Verð 32.980 kr
/
VSK innifalin Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.

Stærð
Litur
  • Til á lager
  • Inventory on the way
Stærðartafla

Stærðartaflan er til viðmiðunar. 
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Stærð 34 36 38 40 42 44 46 48 50 52 54 56
Brjóst (A) 88 92 96 100 104 108 114 120 128 136 144 152
Mitti (B) 72 76 80 84 88 92 98 104 112 120 128 136
Mjaðmir (C) 94 98 102 106 110 114 120 126 134 142 150 158
Baklengd (D) 42 42,5 43 44 45 45,5 46 47 47,3 47,6 47,9 48,2
Ermallengd (E) 60,5 60,5 60,5 60,5 61 61,3 61,6 62 62,3 62,7 63 63
Upphandleggur (F) 30 31 32 33 34 35 37 38,7 41,4 44 47 50

Svona mælir þú:
Öll mál eru tekin beint á líkamanum. Mælingarnar miðast við meðalhæð upp á 170 cm. Við mælum með að þú hafir einn fingur milli líkama og málbandar – þannig tryggirðu að flíkin sitji þægilega án þess að þrengja að.

Godske - Sparileg jakkapeysa með fallegu mynstri,hringsniðin sem gerir hana aðeins síðari að aftan og gefur flotta hreyfingu, efnið er hálfgegnsætt með fallegu mynstri. Frábær viðbót við allskonar kjóla, en virkar líka vel með buxum.  

Efni: 60% Viscose, 40% Polyester. 

Þvottaleiðbeiningar:  Fer best að þvo á röngunni á 30°C 

 

Þér gæti kannski líkað við þetta!


Nýlega skoðað