
Stærðarleiðbeiningin er til viðmiðunar. Stærðir og efni geta breyst örlítið frá einni vöru til annarrar.
| Stærð | 34 / XS | 36 / S | 38 / M | 40 / L | 42 / L | 44 / XL | 46 / XL | 48 / XXL | 50 / XXXL |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| A Brjóst | 90 | 94 | 98 | 102 | 106 | 110 | 116 | 122 | 130 |
| B Mitti | 70 | 74 | 78 | 82 | 86 | 90 | 96 | 102 | 110 |
| C Mjaðmir | 94 | 98 | 102 | 106 | 110 | 114 | 120 | 126 | 134 |
| D Baklengd | 39,5 | 41 | 41,5 | 41,5 | 42 | 42 | 42,5 | 43 | 43,5 |
| E Ermallengd | 60 | 60 | 60 | 60 | 60 | 60 | 60 | 60 | 60 |
| F Upphandleggur | 27 | 28,5 | 30 | 31,5 | 33 | 35 | 37 | 39 | 41 |

Svona mælir þú:
Öll mál eru tekin beint á líkamanum. Mælingarnar miðast við meðalhæð upp á 170 cm. Við mælum með að þú hafir einn fingur milli líkama og málbandar – þannig tryggirðu að flíkin sitji þægilega án þess að þrengja að.
Látlaus síðerma kjóll frá Q'Neel/Noen, með stórum kraga og löngum ermum.
Flottur og vandaður kjóll úr þéttu og endingargóðu viskose efni sem fellur vel, víkkar aðeins niður. Kjóll sem passar vel hvort sem er hversdags eða spari.
Sídd ca 115 cm
Efni 1: 93% Viscose, 7% Elastane
Efni 2: 73% Polyamid, 27% Elastane
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C