
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
Ze-Ze peysujakki, léttur og þægilegur með síðum ermum og einni krækju að framan. Virkar vel sem yfirhöfn á góðum dögum. Bæði fínt og meira hversdags.
Efni; 86% Polyester - 12% Viscose 2% Elastane