0%
Yest - Skyler stuttermabolur með blúndu
- Til á lager
- Inventory on the way
Stærðartafla



Yest - Skyler flottur og sparilegur blúndubolur. Rúnað hálsmál, stuttar ermar og rennilás að framan. Smart við allskonar buxur og pils, passar vel hversdags og spari.
| Snið: | Regular Fit |
| Sídd: | 62 cm |
|
Efni: Efni 2: |
95% Polyester, 5% Elastane 100% Viscose |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C