
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
Ze-Ze - Magna flottur pleðurjakki með vösum. Rúnað hálsmál, hnepptur að framan, saumar að framan og að aftan. Frábær jakki þegar þú vilt aðeins dressa upp flottar gallabuxur eða nota yfir létta kjóla og tunikur.
| Snið | Regular Fit |
| Sídd: | 52 cm |
| Efni: |
77% Viscose, 20% Nylon, 3% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 40°C
Skoða fleiri vörur frá ZE-ZE