
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
SHAPE 2 galla kvartbuxurnar frá ZE-ZE eru alltaf góðar, þægilegt strech efni og virka vel allsstaðar. Halda öllu á sínum stað og lyfta botninum aðeins. Beinar skálmar með klauf á hliðinni.
Vasar að framan og aftan. Tala, rennilás og spælar fyrir belti
| Snið | Shape 2 fit - Straight leg |
| Sídd: | 55 cm |
| Efni: | 70% Bómull, 27% Polyester, 2% Elastane, 1% Viscose. |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 40°C
Skoða fleiri vörur frá ZE-ZE