
Stærðartaflan er til viðmiðunar.
Stærðir og efni geta verið örlítið mismunandi eftir vörum.

Hvernig á að mæla:
Brjóst: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum og helst með brjóstahaldara.
Mjaðmir: Mældu með málbandi á breiðasta staðnum um mjaðmirnar.
Klassískar kvartbuxur frá Ze-Ze með spæli, fyrir belti, tölu og rennilás að framan, lipurt súperstrech efni.
Vasar að framan og aftan, og smá klauf á skálmum. Einstaklega þægilegar og passa vel með öllu.
Fást í hvítu og svörtu.
| Snið | Sanne fit |
| Sídd: | 55 cm |
| Efni: | 77% Viscose, 20% Nylon og 3% Elestane. |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C
Skoða fleiri vörur frá ZE-ZE