Believe úlpurnar vinsælu koma í nokkrum útfærslum, þessi kallast Victoria Fur og er með pelsfóðri og góðri hettu sem hægt er að taka af, rennilárs upp og niður og 4 góðir vasar að framan með stórum rennilásum sem gefa töff útlit.