Studio - buxur með teygju í mittið, léttar og sparilegar. Saumur að framan og aftan á skálmum og klauf neðst.
Efni: 95% Polyester, 5% Elasthan
Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni á 30°