Frandsen - Jasmine léttur síður fóðraður jakki með hettu sem hrindir léttilega frá sér vatni. Rennilás upp og niður, góðir opnir vasar, hægt að draga hann saman í mittið að innanverðu og há smellt klauf að aftan.
Efni: - 100% Polyester
Lining: - 100% Polyester
Sídd: 117 cm
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo á röngunni á 30°C viðkvæmt