Kai er klassískur "Trench Coat" eða frakki frá Frandsen. Frakkinn er hálfsíður, hnepptur að framan með stórum tölum, skyrtukragi, vasi á báðum hliðum með hnappalokun og stillanlegt belti.
Snið: | A-shape |
Sídd: | 90 cm |
Efni: |
55% Polyester, 45% Bómull |
Þvottaleiðbeiningar: Mælt með að þvo á röngunni á 30°