Frandsen Leilani er léttfóðraður jakki. Jakkinn er renndur niður að framan, með áfastri hettu með böndum, stillanlegt teygjuband í miðju og tveir renndir vasar að framan.
Snið: | Regular fit |
Sídd: | 90 cm |
Efni: |
100% Polyester |
Þvottaleiðbeiningar: Mælt með að þvo á röngunni á 30°