Frandsen - fislétt "dún" úlpukápa, þessar eru fylltar með Technical dún sem hefur sömu eiginleika og alvöru dúnn. Gott snið og góðir vasar á hliðum, rennilás og smellur að framan.
Kemur í dökkbláum og grænum lit.
ATH: frekar litlar í stærð.
Efni: Fylling– Technical Dúnn 100% Polyester
Ytra byrði – 100% Polyamide. Fóður– 100% Polyamide
Þvottaleiðbeiningar: Mælt með hreinsun, má þvo á viðkvæmu á 30°C verður að þurrka í þurrkara með tennisboltum, til að slá dúninn til.