I'cona - Flottur renndur jakki með renndum vösum að framan. Gylltur rennilás að framan og á vöxum. Gyllt smella í hálsmáli ásamt gylltri glitter rönd niður eftir búk að framan, baki og ermi.
Frábært snið sem passar vel við öll tækifæri, þú getur notað hann yfir skyrtu eða boli og bæði með buxum eða pilsi.
Snið | Regular fit |
Sídd: | 58 cm |
Gylt efni: Hvítt efni: |
94% Polyester, 6% Elastine 50% Polyester, 45% Viscose, 5% Elastine |
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Skoða allt frá HABELLA, TIA, I'CONA og JÖRLI