'Parisa' er flottur og mjúkur kjóll með síðum ermum úr vetrarlínu Ivy Beau. Þessi ólífugræni kjóll er tilvalinn fyrir kaldari daga, þar sem hann er þykkur og hlýr.
Fit: | Regular Fit |
Sídd: | 95 cm |
Efni: |
70% Cotton, 25% Polyester, 5% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C