Ivy Beau by Yest flottur gallajakki. „Ricky“ er fullkomin viðbót við dressið, hnepptur að framan, hægt að hafa hvort sem er opinn eða lokaðan, með góðum vösum, léttur og þægilegur og gott strech í efni.
Notaðu Ricky yfir einfaldan bol eða síðan pífukjól og útkoman er alltaf flott.
Snið: |
Regular Fit |
Sídd: |
60 cm |
Efni: |
98% Cotton, 2% Elastane |
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C