Flottur kjóll frá Ivy Beau. Léttur og þægilegur bæði hversdags og fyrir fínni tilefni :)
Léttur undirkjóll úr viskosefni, þannig að efnið er ekki gegnsætt.
Snið: | Skater snið |
Sídd: | 94cm |
Efni: Efni í undirkjól |
100% Polyester 95% Viscose 5% Elastane |