Luo - Mommy bag eru stórar og rúmgóðar hliðartöskur sem nýtast vel til daglegra nota og rúma alla þá smá hluti sem kona vill hafa með sér, upplagt fyrir bleyjur og annað smádót sem fylgir litlum börnum. Ekta taska fyrir styttri helgarferðir, ræktina, sundið og margt fleira.
Hægt að hafa hliðarólina stutta eða langa.
Efni: Nylon- waterproof
Stærð: 42*17*31cm
Skoðaðu fleiri töskur hérna