No Secret, smart og þægilegt gallapils með vösum að framan og aftan með fínlegu mynstri á hliðum.
Efni: 97% bómull, 3% Elasthan
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C