Flottur og þægilegur hlýrakjóll frá Que með V-hálsmáli og smá klauf á hliðum. Flottur undir jakka eða bara einn og sér. Virkar vel bæði spari og hversdags.
Efni: 93% Viscose, 7% Elastane
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C