Flottur viskose bolur, með léttu shiffonefni yfir að framan og satinkanti í hálsmáli.
Góður undir peysur og jakka eða bara einn og sér.
Sidd að aftan ca 64 cm. Fæst í svörtu, navybláu, bleiku og kremhvítu.
Efni: 93% Viscose, 7% Elastane,
shiffonefni að framan: 100% Polyester.
Fer best að þvo á röngunni á 30 °C