Karfa

0

Karfan þín er tóm

Verslun

Robell - Lexi 05 strech golf-hnébuxur

11.980 kr
Stærðartöflur

ATH- stærðir S,M,L..... eru framleiðenda stærðir en ekki fatastærðir og segir ekkert um það í raun og veru, hvaða fatastærð þú notar, S þýðir bara minnsta stærðin sem viðkomandi merki framleiðir, síðan fer það eftir merkinu hvernig röðunin er: 
Stærðartafla ZE-ZE
---------------------------------------------------

ZE-ZE
S=38
M=40
L=42
XL=44
2XL=46
3XL=48

---------------------------------------------------

ZHENZI - 
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

---------------------------------------------------

STUDIO og GOZZIP /NAIS 
XS=38/40
S = 42/44
M  = 46/48
L = 50/52
XL = 54/56
2XL= 58

-------------------------------------------------------

 

Stærð

Litur

  • 2 vörur eftir

Robell golflínan er hönnuð með þarfir golfara í huga. 

Lexi 05 eru súperþægilegar hnébuxur/Bermudabuxur úr strechefni, með teygju í mittið, rennilásaklauf að framan, sem er bara fyrir útlitið og klauf uppí skálmum. Góðir vasar að framan og aftan, beltislykkjur og saumar niður að aftan sem gefa skemmtilegt lúkk.
Flottar og þægilegar hnébuxur sem sitja vel, frábærar í sumarfríinu, siglinguna, golfferðirnar eða bara til að spóka sig í garðinum eða hvar sem er á góðum degi.
Góðar stærðir og mikið strech í efni. Síddin er ca 40cm.

Snið Lexi 05

Efni:  72% Viscose, 24% Polyamide, 4% Elastane

Þvo á röngunni á  30 °C