Sunday - Mjúkt og notalegt náttfata sett. Röndóttar buxur með vösum og einlitur kvartermabolur með rúnuðu hálsmáli og einum brjóstvasa.
Settið er úr 100% bómull.
Þvottaleiðbeiningar: Fer best að þvo á röngunni á 30°C