SUNDAY -Saris mjúk og þægileg hneppt vesti með stuttum kraga og vösum. Þessi vesti eru vendingar þannig að hægt er að velja hvor hliðin snýr út. Einlitt eða hlébarðamynstur.
Efni: 100% Polyester
Þvottur: Má þvo á 30°